
Stofnaður hefur verið minningarsjóður í nafni Gísla Rúnars Jónssonar þar sem veittir verða reglulega styrkir til geðheilbrigðismála
Fyrsta átak sjóðsins er að selja skemmtilegar margnota grímur og ágóði þeirra rennur beint í minningarsjóð Gísla.
Við munum reglulega birta fréttir hér á síðunni um sjóðinn og annað
Hlýjar kveðjur
Fjölskylda Gísla Rúnars
Fjölnota grímur til styrktar minningarsjóðs
Gísla Rúnars Jónssonar
















Hér munum við birta hluta af limrunum úr bók Gísla Rúnars sem hann kláraði fyrir andlátið og var hann búinn að setja hana í prentun, en hún heitir Gervilimrur Gísla Rúnars
Útgáfuteiti
Gervilimrur Gísla
Í tilefni af útgáfu bókarinnar Gervilimrur Gísla Rúnars, þá ætlar fjölskylda hans að efna til útgáfuteitis sem streymt verður í beinni útsendingu á netinu.
Við lofum frábærri skemmtun og tökum partýið beint heim í stofu til þín.
Gestalistinn sem kemur fram í partýinu er vægast sagt glæsilegur;-)
JARÐARFÖRIN
Sökum gildandi reglna í samkomubanninu munu aðeins hans nánustu aðstandendur geta komið saman í kirkjunni, en útförinni verður sjónvarpað beint í Sjónvarpi Símans og auk þess verður aðgengilegt streymi á netinu.. Því verður vinum boðið að vera með okkur í gegnum veraldarvefinn.
Hér munum við birta tengil á beint streymi útfararinnar á fimmtudaginn kemur þann 20. ágúst
Bænaskráin
Hér verður hægt að nálgast bænaskránna á degi útfarar þann 20. ágúst.
Æviágrip Gísla
Hér munum við birta hluta af limrunum úr bók Gísla Rúnars sem hann kláraði fyrir andlátið og var hann búinn að setja hana í prentun, en hún heitir Gervilimrur Gísla Rúnars
Dying is easy;
Comedy is hard.
